Greiða yfir 40 milljónir króna í opinber gjöld 28. júlí 2006 11:18 Tuttugu og þrír Reykvíkingar greiða yfir 40 milljónir króna hver í opinber gjöld. Mest greiðir Ármann Ármannsson útgerðarmaður Helgu RE, rúmar 160 milljónir, sem að meðstu mun mega rekja til söluhagnaðar af skipi og kvóta. Aðalsteinn Karlsson, í A. Karlsson, sem nú hefur runnið inn i Atorku er næstur með 133 milljónir. Þá Heiðar Már Sigurðsson, forstóri í KB banka, Sigurður Helgason yngri, fyrrverandi forstjóri Flugleiða með 92 milljónir, Jákúb á Dul, Jacobsen í Rúmfatalagernum, Þórarinn Elmar Jensen, fyrrverandi eigandi 66 gráða Norður, Ingunn Gyða Wernersdóttir stór eigandi í Glitni ásamt Werner bróður sínum, Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs með 75 milljónir, Auður Einarsdóttir fjárfestir og dóttir Einars ríka, og Jón Hjatarson, kenndur við Húsgangahöllina, er í tíunda sæti, að hluta vegna söluhagnaðar. Björgólfur Guðmundsson stjórnarformaður Landsbankans er í fjórtánda sæti og Ragnhildur Geirsdóttir, sem var forstjóri Flugleiða um skamma hríð, og fékk háan starfslokasamning, er í 19. sæti. - Í Reykjanesumdæmi skattstjórans, sem nær yfir Reykjanesbæ, Hafnarfjörð, Kópavog, Garðabæ, Seltjarnarnes og Mosfellsbæ, er Arngrímur Jóhannsson flugstjóri, sem reyndar er ný fluttur til Akureyrar, í fyrsta sæti með 170 milljónir, meðal annars vegna söluhaganðar af Atlanta. 75 milljónum neðar er svo Halldór Jón Kristjánsson bankastjóri í Landsbankanum, Þá Styrmir Þór Bragason, sem fékk starfslokasamning hjá Atorku og varð bankastjóri MP banka, Eiríkur Sigurðsson kaupmaður, sem átti 10-11 verslanirnar, líklega söluhagnaður þar, Jón Sigurðsson fyrrverandi ráðherra og bankastjóri Norræna fjárfestingabankans. Þórarinn Sveinsson verkfærðingur, Gunnar Dungal í Pennanum, Ásgrímur Skarphéðinsson einn af forstjórum KB banka, Pétur Stefánsson útgerðarmaður, vegna söluhagnaðar af skipi og kvóta, og Bjarni Ármannsson bankastjóri Glitnis. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Tuttugu og þrír Reykvíkingar greiða yfir 40 milljónir króna hver í opinber gjöld. Mest greiðir Ármann Ármannsson útgerðarmaður Helgu RE, rúmar 160 milljónir, sem að meðstu mun mega rekja til söluhagnaðar af skipi og kvóta. Aðalsteinn Karlsson, í A. Karlsson, sem nú hefur runnið inn i Atorku er næstur með 133 milljónir. Þá Heiðar Már Sigurðsson, forstóri í KB banka, Sigurður Helgason yngri, fyrrverandi forstjóri Flugleiða með 92 milljónir, Jákúb á Dul, Jacobsen í Rúmfatalagernum, Þórarinn Elmar Jensen, fyrrverandi eigandi 66 gráða Norður, Ingunn Gyða Wernersdóttir stór eigandi í Glitni ásamt Werner bróður sínum, Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs með 75 milljónir, Auður Einarsdóttir fjárfestir og dóttir Einars ríka, og Jón Hjatarson, kenndur við Húsgangahöllina, er í tíunda sæti, að hluta vegna söluhagnaðar. Björgólfur Guðmundsson stjórnarformaður Landsbankans er í fjórtánda sæti og Ragnhildur Geirsdóttir, sem var forstjóri Flugleiða um skamma hríð, og fékk háan starfslokasamning, er í 19. sæti. - Í Reykjanesumdæmi skattstjórans, sem nær yfir Reykjanesbæ, Hafnarfjörð, Kópavog, Garðabæ, Seltjarnarnes og Mosfellsbæ, er Arngrímur Jóhannsson flugstjóri, sem reyndar er ný fluttur til Akureyrar, í fyrsta sæti með 170 milljónir, meðal annars vegna söluhaganðar af Atlanta. 75 milljónum neðar er svo Halldór Jón Kristjánsson bankastjóri í Landsbankanum, Þá Styrmir Þór Bragason, sem fékk starfslokasamning hjá Atorku og varð bankastjóri MP banka, Eiríkur Sigurðsson kaupmaður, sem átti 10-11 verslanirnar, líklega söluhagnaður þar, Jón Sigurðsson fyrrverandi ráðherra og bankastjóri Norræna fjárfestingabankans. Þórarinn Sveinsson verkfærðingur, Gunnar Dungal í Pennanum, Ásgrímur Skarphéðinsson einn af forstjórum KB banka, Pétur Stefánsson útgerðarmaður, vegna söluhagnaðar af skipi og kvóta, og Bjarni Ármannsson bankastjóri Glitnis.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira