Erlent

Yfir hundrað látnir eftir flóðbylgjuna

Mynd/AP
Tala látinna er komin yfir eitt hundrað eftir að fljóðbylgja reið yfir eynna Jövu í Indónesíu í dag. Bylgjan myndaðist við öflugan jarðskjálfta í Indlandshafi sem var að minnsta kosti af stærðinni 7,2. Mikil skelfing greip um sig í strandbyggðum við Bengalflóa en þar dóu tæplega tvö hundruð þúsund manns í flóðbylgjunni miklu á öðrum degi jóla árið 2004. Yfir eitt hundrað manns er saknað og er óttast að flóðbylgjan hafi hrifið fólkið á haf út og það drukknað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×