Innlent

Merkur fundur við Skaftafellsjökul

Vísindamenn sem eru við jöklarannsóknir á Skaftafellsjökli rákust á útilegubúnað í síðustu viku sem virðist kominn til ára sinna, auk þess að vera illa farinn. Talið er að búnaðurinn hafi tilheyrt tveimur breskum stúdentum sem fóru í leiðangur á Vatnajökul í ágúst árið 1953 til rannsókna en lentu í miklu óveðri og hefur ekkert spurst til þeirra síðan. Engin mannabein eða aðrar líkamsleifar hafa fundist með búnaðinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×