Enski dómarinn Graham Poll gæti verið á heimleið frá HM eftir fremur dapra frammistöðu hans með flautuna í leik Króata og Ástrala í gær. Poll gaf til að mynda Josip Simunic þrjú gul spjöld í leiknum áður en hann rak hann loks af velli og þótti neita Áströlum um tvær vítaspyrnur í leiknum. Málið er í skoðun og mun Poll væntanlega fá að vita niðurstöðurnar um helgina.
Poll á heimleið?

Mest lesið


Þessir þurfa að heilla Amorim
Enski boltinn


„Lélegasti leikurinn okkar í sumar“
Íslenski boltinn


Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson
Enski boltinn


Ísland mátti þola stórt tap
Körfubolti

Stórt tap á Ítalíu
Körfubolti
