Fótbolti

Inter á eftir Fiore

Inter hefur mikinn áhuga á að fá til sín Stefano Fiore, leikmann Valencia. Leikmaðurinn sem verið hefur fastamaður í landsliði Ítala, missti sæti sitt fyrir HM. Fiorentina var sagt vera að landa honum en hætti við og eru forráðmenn Inter farnir til Spánar að ræða við Valencia.

Hann er sagður eiga að fylla skarð Juan Sebastian Veron sem er farinn til Argentínu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×