Ekvador vann í kvöld sanngjarnan 2-0 sigur á Pólverjum í A-riðli HM. Carlos Tenorio skoraði fyrra mark Suður-Ameríkuliðsins á 24. mínútu og Agustin Delgado innsiglaði sigurinn á 80. mínútu. Tapið er pólska liðinu eflaust mikil vonbrigði, en liðið átti þó lítið meira skilið en það uppskar í leiknum í kvöld.
Sanngjarn sigur Ekvador á Pólverjum

Mest lesið





Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“
Íslenski boltinn

Svona er hópur Íslands sem fer á EM
Körfubolti

Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur
Enski boltinn


