Innlent

Sex bíla árekstur á Kringlumýrarbraut

Sex bílar lentu hver á öðrum á Kringlumýrarbraut um hálfníuleytið, til móts við Nesti í Fossvogi. Ekki er enn vitað um slys á fólki eða skemmdir á bílum. Krapi og hálka hefur verið á götum Reykjavíkur í morgun og erfitt færi fyrir bíla á sumar. Það sem af er morgni hafa sjö umferðaróhöpp verið tilkynnt til lögreglu í Reykjavík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×