Innlent

Ásþungi takmarkaður fyrir austan

Vegagerðin hefur ákveðið að takmarka ásþunga á nokkrum vegum á Miðausturlandi vegna hættu á slitlagsskemdum. Takmörkunin er við sjö tonna ásþunga.

Vegirnir sem um ræðir eru Hróarstunguvegur, Borgarfjarðarvegur frá Hjartastöðum yfir á Borgarfjörð eystra, Skriðdalsvegur, Upphéraðsvegur frá Fellabæ að Brekku í Fljótsdal, Helgustaðavegur, Þórdalsheiðarvegur að Áreyjum, Norðurdalsvegur í Breiðdal og Breiðdalsvegur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×