San Antonio tók efsta sætið í Vesturdeildinni 18. apríl 2006 13:03 Fyrrum troðkóngurinn Brent Barry sýndi gamalkunna takta í gær þegar lið hans burstaði Utah NordicPhotos/GettyImages Meistarar San Antonio tryggðu sér í nótt efsta sætið í Vesturdeildinni þegar liðið burstaði Utah Jazz á heimavelli sínum 115-82 og verður liðið því með heimavallarréttinn alla leið í úrslitin. Manu Ginobili skoraði 18 stig fyrir San Antonio og nýliðinn Deron Williams skoraði sömuleiðis 18 fyrir Utah. Chicago vann fimmta leik sinn í röð þegar það lagði Orlando 116-112 í framlengdum leik. Orlando hafði unnið átta leiki í röð fyrir tapið í gær. Kirk Hinrich skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Chicago og Andres Nocioni skoraði 24 stig. Hedo Turkoglu 32 stig fyrir Orlando og Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 14 fráköst. Indiana valtaði yfir Toronto 120-95 og afstýrði 10. tapi sínu í röð á útivelli. Peja Stojakovic skoraði 27 stig fyrir Indiana og Morris Peterson sömuleiðis 27 fyrir Toronto. Cleveland lagði Boston 93-88 og vann þar með í fyrsta sinn í sögu félagsins alla leikina gegn Boston á tímabilinu. Larry Hughes skoraði 23 stig fyrir Cleveland, en Tony Allen var með 25 stig hjá Boston. New York jafnaði versta árangur í sögu félagsins þegar það tapaði 59. leiknum í vetur, nú fyrir Charlotte 98-91. Jamal Crawford skoraði 24 stig fyrir New York, en Alan Anderson var með 18 stig hjá Charlotte. Milwaukee vann auðveldan sigur á varaliði Detroit 113-93. Carlos Delfino og Amir Johnson skoruðu 18 stig hvor fyrir Detroit, en Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu 19 hvor fyrir Milwaukee. Houston lagði Denver 86-83 með því að skora 11 síðustu stig leiksins. Juwan Howard skoraði 31 stig fyrir Houston en Carmelo Anthony skoraði 22 stig fyrir Denver. Phoenix valtaði yfir New Orleans 115-78, þar sem Phoenix skoraði 20 þriggja stiga körfur í leiknum. Leandro Barbosa skoraði 21 stig og hirti 8 fráköst hjá Phoenix en Marc Jackson og Chris Paul skoruðu mest hjá New Orleans - heil 11 stig hvor. Loks vann Golden State auðveldan sigur á Portland 93-79. Mike Dunleavy skoraði 20 stig fyrir Golden State en Travis Outlaw skoraði 19 fyrir Portland, sem tapaði 16. leik sínum í röð á útivelli. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira
Meistarar San Antonio tryggðu sér í nótt efsta sætið í Vesturdeildinni þegar liðið burstaði Utah Jazz á heimavelli sínum 115-82 og verður liðið því með heimavallarréttinn alla leið í úrslitin. Manu Ginobili skoraði 18 stig fyrir San Antonio og nýliðinn Deron Williams skoraði sömuleiðis 18 fyrir Utah. Chicago vann fimmta leik sinn í röð þegar það lagði Orlando 116-112 í framlengdum leik. Orlando hafði unnið átta leiki í röð fyrir tapið í gær. Kirk Hinrich skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Chicago og Andres Nocioni skoraði 24 stig. Hedo Turkoglu 32 stig fyrir Orlando og Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 14 fráköst. Indiana valtaði yfir Toronto 120-95 og afstýrði 10. tapi sínu í röð á útivelli. Peja Stojakovic skoraði 27 stig fyrir Indiana og Morris Peterson sömuleiðis 27 fyrir Toronto. Cleveland lagði Boston 93-88 og vann þar með í fyrsta sinn í sögu félagsins alla leikina gegn Boston á tímabilinu. Larry Hughes skoraði 23 stig fyrir Cleveland, en Tony Allen var með 25 stig hjá Boston. New York jafnaði versta árangur í sögu félagsins þegar það tapaði 59. leiknum í vetur, nú fyrir Charlotte 98-91. Jamal Crawford skoraði 24 stig fyrir New York, en Alan Anderson var með 18 stig hjá Charlotte. Milwaukee vann auðveldan sigur á varaliði Detroit 113-93. Carlos Delfino og Amir Johnson skoruðu 18 stig hvor fyrir Detroit, en Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu 19 hvor fyrir Milwaukee. Houston lagði Denver 86-83 með því að skora 11 síðustu stig leiksins. Juwan Howard skoraði 31 stig fyrir Houston en Carmelo Anthony skoraði 22 stig fyrir Denver. Phoenix valtaði yfir New Orleans 115-78, þar sem Phoenix skoraði 20 þriggja stiga körfur í leiknum. Leandro Barbosa skoraði 21 stig og hirti 8 fráköst hjá Phoenix en Marc Jackson og Chris Paul skoruðu mest hjá New Orleans - heil 11 stig hvor. Loks vann Golden State auðveldan sigur á Portland 93-79. Mike Dunleavy skoraði 20 stig fyrir Golden State en Travis Outlaw skoraði 19 fyrir Portland, sem tapaði 16. leik sínum í röð á útivelli.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira