Innlent

Fuglinn ekki sýktur af H5N1

Úr myndasafni
Úr myndasafni MYND/Valli

Fuglinn sem fannst dauður á Elliðavatni fyrr í mánuðinum var ekki sýktur með hinu mannskæða H5N1 afbrigði fuglaflensu. Þetta sýna niðurstöður rannsóknar sem fram fór í Svíþjóð. Fuglinn fannst dauður í Elliðaárdal þann 8. apríl og ástæða þótti til sýnatöku og frekari rannsóknar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×