Innlent

Fjórir menn handteknir eftir átök í heimahúsi

MYND/Haraldur

Fjórir karlmenn voru handteknir eftir átök milli þeirra í samkvæmi í Breiðholti. Lögreglunni barst tilkynning í kringum miðnætti um að mikil læti bærust frá íbúð þar sem þeir voru staddir. Nokkrir samkvæmisgestir voru vopnaðir hnífum og voru undir áhrifum áfengis- eða vímuefna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×