Innlent

Unglingur á rauðu ljósi

Lögreglan í Reykjavík stöðvaði í nótt ökumann fyrir að fara yfir á rauðu ljósi og kom þá á daginn að ökumaður var aðeins sextán ára og hafði tekið bíl foreldra sinna í leyfisleysi. Það verður því nokkur frestun á því að strákurinn fái ökuréttindi og fái að rúnta um á bíl pabba og mömmu á ný.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×