Innlent

Vilja fella niður skatta af styrkjum

Fjórir þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa lagt fram lagafrumvarp um að styrkir úr sjúkra- og styrktarsjóðum stéttarfélaga verði ekki lengur skattskyldir. Fram hefur komið að nær ellefu þúsund einstaklingar greiddu rúmar tvöhundruð og sextíu milljónir króna í skatta af sjúkrastyrkjum árið 2004.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×