Innlent

Útilokar ekki að það komi til uppsagnar varnarsamningsins

Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra,  útilokar ekki að það komi til uppsagnar varnarsamningsins. Það velti á því hvernig Bandaríkjamenn hyggjast tryggja sýnilegar og öflugar varnir á Íslandi. Þetta kom fram í  erindi sem forsætisráðherra flutti í Háskóla Íslands í dag um framtíðarstefnu Íslendinga í öryggis- og varnarmálum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×