Innlent

Tilvísanakerfi getur verið hættulegt

Stjórnir SÍBS og Hjartaheilla mótmæla því að sjúklingar þurfi að fá tilvísun frá heimilislækni til að fá endurgreiðslur vegna heimsóknar til hjartasérfræðings. Stjórnarmenn óttast að þetta geti stefnt öryggi hjartasjúklinga í hættu.

Heilbrigðisráðherra ákvað þetta fyrirkomulag þegar hjartalæknar sögðu upp samningi sínum við ríkið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×