Innlent

Varað við ófærð víða á þjóðvegum

Mynd/Stefán

Vegagerðin varar við ófærð og stórhríð yfir Þverárfjall, á Siglufjarðarvegi, á milli Ólafsfjarðar og Akureyrar, til Grenivíkur og yfir Víkurskarðið. Hálka og skafrenningur er yfir Holtavörðuheiði. Mokstur er hafin á Norðaustur og Austurlandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×