Innlent

Nokkrir festust í bíl sínum vegna veðurs

Þónokkrir ökumenn lentu í erfiðleikum við Eyjafjörð í gærkvöldi þegar þar gerði mikinn skafrenning svo vart sá út úr augum. Lögreglan á Akureyri og björgunarsveit aðstoðuðu nokkra ökumenn, sem komust hvorki lönd né strönd og bóndi söðlaði dráttarvél sína og hélt til aðstoðar við nokkra bíla á Ólafsfjarðarvegi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×