Innlent

Efnt til hönnunarsamkeppni á þjónustumiðstöð

Mynd/Vísir

Snæfellsbær og Umhverfisstofnun hafa ákveðið að efna til samkeppni um hönnun þjónustumiðstöðvar Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls á Hellissandi og fer samkeppnin fram samkvæmt reglum Arkitektafélags Íslands. Fréttavefurinn Skessuhorn greinir svo frá. Meginmarkmið keppninnar er að skapa aðlaðandi og hentuga umgjörð um starfsemi þjóðgarðsins og gerðar eru kröfur til aðlögunar þess að umhverfi. Þá er gert ráð fyrir tjaldsvæði vestan við þjóðgarsmiðstöðina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×