Innlent

Eldur á BUGL

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans við Dalbraut um klukkan hálf ellefu í morgun. Kveikt hafði verið í handþurrkum á baðherbergi í kjallara hússins. Fjórir reykkafarar fóru inn í húsið og gekk þeim greiðlega að slökkva eldinn. Einn var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun. Einhverjar skemmdir urðu vegna eldsins og reykst á baðherberginu. Talið er af einn af sjúklingunum á deildinni hafi kveikt eldinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×