
Sport
Framarar misstigu sig fyrir norðan
Efsta lið DHL-deildarinnar, Fram, tapaði dýrmætu stigi fyrir norðan í kvöld þegar liðið náði aðeins jafntefli við Þór á Akureyri 28-28. Þá vann Fylkir góðan útisigur á Selfyssingum 32-26. Jafnteflið hjá Fram þýðir að Haukar geta komist upp fyrir Safamýrarliðið á morgun þegar þeir mæta HK í Digranesi.
Mest lesið





„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“
Íslenski boltinn

Trafford segist hundrað sinnum betri í dag
Enski boltinn


Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn
Íslenski boltinn


Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan?
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið





„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“
Íslenski boltinn

Trafford segist hundrað sinnum betri í dag
Enski boltinn


Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn
Íslenski boltinn


Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan?
Íslenski boltinn