Telur ekki heppilegt að afnema samræmda gjaldskrá leigubíla 28. mars 2006 17:22 MYND/Teitur Samgönguráðherra telur ekki heppilegt að afnema samræmda gjaldskrá leigubifreiða í samræmi við úrskurð Samkeppniseftirlitsins og segist hafa gert eftirlitinu grein fyrir því. Andstaða kom fram við breytingar hjá þingmönnum á Alþingi í dag. Það var Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri - grænna, sem vakti athygli á því að úrskurður Samkeppniseftirlitsins ætti að taka gildi eftir nokkrar vikur og spurði samönguráðherra hvað hann ætlaði að gera í málinu. Ögmundur sagði leigubílstjóra lifa í óvissu varðandi breytingarnar og sagði að einhverjar reglur þyrfti að koma til vegna málsins. Samgönguráðherra sagði leigubíla mikilvægan hluta af almenningssamgangnakerfinu og benti á að fjöldi leyfa til leiguaksturs væri takmarkaður hér á landi. Þess vegna þyrfti að stíga varlega til jarðar í málinu. Hann teldi ekki heppilegt að gefa gjaldskrá leigubifreiða frjálsa og hefði greint Samkeppniseftirlitinu frá því. Þeir þingmenn sem tóku til máls guldu flestir varhug við hugmyndunum og sögðu ekki víst að breytingarnar yrðu neytendum til hagsbóta eins og væntanlega væri hugmyndin með úrskurði samkeppniseftirlitsins. Guðmundur Hallvarðsson, formaður samgöngunefndar, benti einnig að málið skipti einnig máli vegna þeirra ferðamanna sem hingað kæmi. Þeir þyrftu að geta gengið að skýru kerfi. Ögmundur Jónasson fagnaði afstöðu ráðherra og annarra þingmanna en benti að bregðast þyrfti við úrskurðinum. Samkeppniseftirlitið væri eflaust að fylgja þeim lögum sem því bæri að fylgja og því vöknuðu spurningar hvort breyta þyrfti þeim lögum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Samgönguráðherra telur ekki heppilegt að afnema samræmda gjaldskrá leigubifreiða í samræmi við úrskurð Samkeppniseftirlitsins og segist hafa gert eftirlitinu grein fyrir því. Andstaða kom fram við breytingar hjá þingmönnum á Alþingi í dag. Það var Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri - grænna, sem vakti athygli á því að úrskurður Samkeppniseftirlitsins ætti að taka gildi eftir nokkrar vikur og spurði samönguráðherra hvað hann ætlaði að gera í málinu. Ögmundur sagði leigubílstjóra lifa í óvissu varðandi breytingarnar og sagði að einhverjar reglur þyrfti að koma til vegna málsins. Samgönguráðherra sagði leigubíla mikilvægan hluta af almenningssamgangnakerfinu og benti á að fjöldi leyfa til leiguaksturs væri takmarkaður hér á landi. Þess vegna þyrfti að stíga varlega til jarðar í málinu. Hann teldi ekki heppilegt að gefa gjaldskrá leigubifreiða frjálsa og hefði greint Samkeppniseftirlitinu frá því. Þeir þingmenn sem tóku til máls guldu flestir varhug við hugmyndunum og sögðu ekki víst að breytingarnar yrðu neytendum til hagsbóta eins og væntanlega væri hugmyndin með úrskurði samkeppniseftirlitsins. Guðmundur Hallvarðsson, formaður samgöngunefndar, benti einnig að málið skipti einnig máli vegna þeirra ferðamanna sem hingað kæmi. Þeir þyrftu að geta gengið að skýru kerfi. Ögmundur Jónasson fagnaði afstöðu ráðherra og annarra þingmanna en benti að bregðast þyrfti við úrskurðinum. Samkeppniseftirlitið væri eflaust að fylgja þeim lögum sem því bæri að fylgja og því vöknuðu spurningar hvort breyta þyrfti þeim lögum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira