Stytta af Karl Malone afhjúpuð í Salt Lake City 24. mars 2006 13:01 Malone hélt ræðu fyrir utan Delta Center í gær, þar sem hann spilaði lengst af á ferlinum. Í baksýn má sjá hluta af styttunni. NordicPhotos/GettyImages Sérstök athöfn var haldin fyrir leik Utah Jazz og Washington Wizards í nótt til að heiðra Karl Malone sem lék með liði Utah í 18 af þeim 19 árum sem hann spilaði í NBA deildinni á ferlinum. Treyja Malone var hengd upp í rjáfur í Delta Center og stytta úr bronsi afhjúpuð af honum fyrir utan höllina, við hlið styttunnar sem fyrir skömmu var afhjúpuð af félaga hans John Stockton. Karl Malone er annar stigahæsti leikmaður NBA deildarinnar frá upphafi á eftir Kareem Abdul-Jabbar, en hann og John Stockton mynduðu líklega skæðasta tvíeyki í sögu NBA. Þeir hafa nú báðir fengið afhjúpaðar bronsstyttur af sér fyrir utan höllina, fengið götur nefndar eftir sér og einnig hafa treyjur þeirra verið hengdar upp hlið við hlið í rjáfri Delta Center þar sem þeir léku saman í 18 ár. Stockton og Malone stilltu sér upp í myndatöku í gær með litlar eftirlíkingar af bronsstyttunum sem nú standa af þeim félögum fyrir utan Delta Center í Salt Lake CityNordicPhotos/GettyImages Saman fleyttu þeir liði Utah Jazz tvisvar sinnum alla leið í úrslit NBA, en töpuðu í bæði skiptin fyrir Michael Jordan og félögum í Chicago Bulls. Malone var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar árið 1997 og aftur árið 1999. "Hann bar þetta félag á herðum sér lengur en nokkur gerir sér grein fyrir og gerði það alltaf með mikilli reisn. Ég var bara heppinn að spila við hliðina á besta kraftframherja allra tíma í 18 ár," sagði John Stockton um félaga sinn. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sjá meira
Sérstök athöfn var haldin fyrir leik Utah Jazz og Washington Wizards í nótt til að heiðra Karl Malone sem lék með liði Utah í 18 af þeim 19 árum sem hann spilaði í NBA deildinni á ferlinum. Treyja Malone var hengd upp í rjáfur í Delta Center og stytta úr bronsi afhjúpuð af honum fyrir utan höllina, við hlið styttunnar sem fyrir skömmu var afhjúpuð af félaga hans John Stockton. Karl Malone er annar stigahæsti leikmaður NBA deildarinnar frá upphafi á eftir Kareem Abdul-Jabbar, en hann og John Stockton mynduðu líklega skæðasta tvíeyki í sögu NBA. Þeir hafa nú báðir fengið afhjúpaðar bronsstyttur af sér fyrir utan höllina, fengið götur nefndar eftir sér og einnig hafa treyjur þeirra verið hengdar upp hlið við hlið í rjáfri Delta Center þar sem þeir léku saman í 18 ár. Stockton og Malone stilltu sér upp í myndatöku í gær með litlar eftirlíkingar af bronsstyttunum sem nú standa af þeim félögum fyrir utan Delta Center í Salt Lake CityNordicPhotos/GettyImages Saman fleyttu þeir liði Utah Jazz tvisvar sinnum alla leið í úrslit NBA, en töpuðu í bæði skiptin fyrir Michael Jordan og félögum í Chicago Bulls. Malone var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar árið 1997 og aftur árið 1999. "Hann bar þetta félag á herðum sér lengur en nokkur gerir sér grein fyrir og gerði það alltaf með mikilli reisn. Ég var bara heppinn að spila við hliðina á besta kraftframherja allra tíma í 18 ár," sagði John Stockton um félaga sinn.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti