Innlent

Kosningafundur á Kjalarnesi í kvöld

Búist er við snörpum átökum á kosningafundi á Kjalarnesi í kvöld, en Kjalnesingar telja sig búa við lakari aðstöðu en aðrir Reykvíkingar. Þangað hefur verið stefnt fulltrúum allra stjórnmálaflokkanna sem bjóða sig fram til borgarstjórnarkosninga í vor og verður bein útsendinga frá fundinum á NFS upp úr klukkan átta. Þar munu borgarstjóraefni meðal annars takast á.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×