Sjávarútvegsráðherra ræddi við breskan starfsbróður sinn 23. mars 2006 17:30 Einar K. Guðfinsson með Ben Bradshaw, sjávarútvegsráðherra Bretlands. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra átti í dag fund í Lundúnum með Ben Bradshaw, breskum starfsbróður sínum, í kjölfar heimsóknar til helstu markaðsfyrirtækja Íslendinga á sviði sjávarútvegs, flutninga og matvælaframleiðslu. Á fundi ráðherranna var farið yfir sameiginleg hagsmunamál ríkjanna á vettvangi sjávarútvegs og hvað betur má fara, ekki hvað síst er snertir samskipti Íslands og Evrópusambandsins.Fram kemur í tilkynningu frá sjávarútvegsráðuneytinu að meðal annars hafi verið rætt um tolla sem Evrópusambandið leggur á nokkrar íslenskar sjávarafurðir, sem fluttar eru út til sambandslandanna. Ben Bradshaw tók vel í að liðsinna Íslendingum að fá tollana fellda niður, gegn hugsanlegu afnámi útflutningsálags á ferskan óveginn fisk frá Íslandi. Fiskimálanefnd Evrópusambandsins hittist í næstu viku í Brussel og reiknar Bradshaw jafnvel með að Bretar taki málið upp þá þegar. Ráðherrarnar lýstu einnig gagnkvæmri ánægju með aðgerðir þjóðanna tveggja gegn ólöglegum og óábyrgum veiðum, s.k. sjóræningjaveiðum. Bradshaw hvatti íslensk stjórnvöld til að leggja Bretum og fleiri þjóðum enn meira lið í baráttunni og á breiðari grunni en þegar er.Einar K. Guðfinnsson greindi Bradshaw frá vísindaveiðum Íslendinga á hrefnu og hvert verður framhald þeirra. Ennfremur gerði sjávarútvegsráðherra grein fyrir bráðabirgðaniðurstöðum vísindarannsóknanna sem kynntar voru í síðustu viku. Ben Bradshaw lýsti afstöðu Breta til hvalveiða og andstöðu sinni við þær, en um leið áhuga á að kynna sér niðurstöður vísindarannsóknanna betur.Sjávarútvegsráðherra átti einnig fund með Bill Wiggin skuggamálaráðherra Íhaldsflokksins í sjávarútvegsmálum og þá hitti hann nokkra þingmenn sem láta sig sjávarútvegsmál miklu varða og hafa sýnt málefnum Íslands sérstakan áhuga. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra átti í dag fund í Lundúnum með Ben Bradshaw, breskum starfsbróður sínum, í kjölfar heimsóknar til helstu markaðsfyrirtækja Íslendinga á sviði sjávarútvegs, flutninga og matvælaframleiðslu. Á fundi ráðherranna var farið yfir sameiginleg hagsmunamál ríkjanna á vettvangi sjávarútvegs og hvað betur má fara, ekki hvað síst er snertir samskipti Íslands og Evrópusambandsins.Fram kemur í tilkynningu frá sjávarútvegsráðuneytinu að meðal annars hafi verið rætt um tolla sem Evrópusambandið leggur á nokkrar íslenskar sjávarafurðir, sem fluttar eru út til sambandslandanna. Ben Bradshaw tók vel í að liðsinna Íslendingum að fá tollana fellda niður, gegn hugsanlegu afnámi útflutningsálags á ferskan óveginn fisk frá Íslandi. Fiskimálanefnd Evrópusambandsins hittist í næstu viku í Brussel og reiknar Bradshaw jafnvel með að Bretar taki málið upp þá þegar. Ráðherrarnar lýstu einnig gagnkvæmri ánægju með aðgerðir þjóðanna tveggja gegn ólöglegum og óábyrgum veiðum, s.k. sjóræningjaveiðum. Bradshaw hvatti íslensk stjórnvöld til að leggja Bretum og fleiri þjóðum enn meira lið í baráttunni og á breiðari grunni en þegar er.Einar K. Guðfinnsson greindi Bradshaw frá vísindaveiðum Íslendinga á hrefnu og hvert verður framhald þeirra. Ennfremur gerði sjávarútvegsráðherra grein fyrir bráðabirgðaniðurstöðum vísindarannsóknanna sem kynntar voru í síðustu viku. Ben Bradshaw lýsti afstöðu Breta til hvalveiða og andstöðu sinni við þær, en um leið áhuga á að kynna sér niðurstöður vísindarannsóknanna betur.Sjávarútvegsráðherra átti einnig fund með Bill Wiggin skuggamálaráðherra Íhaldsflokksins í sjávarútvegsmálum og þá hitti hann nokkra þingmenn sem láta sig sjávarútvegsmál miklu varða og hafa sýnt málefnum Íslands sérstakan áhuga.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Sjá meira