Innlent

UVG segja óþarfa að verja Ísland með hervaldi

Félag ungra vinstri grænna á Akureyri fagnar löngu tímabærri ákvörðun Bandaríkja Norður-Ameríku að hverfa af landi brott með herafla sinn.

Í tilkynningu frá félaginu segir að ungir vinstri grænir séu sammála því að óþarfi sé að verja Ísland með hervaldi og telja landið mun öruggara eftir brotthvarf Bandaríkjahers.

Augljóst sé að varnarsamningur við Bandaríkin sé einnig óþarfur og ber að segja honum upp tafarlaust.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×