Ekkert eftirlit með vélaolíukaupum 20. mars 2006 21:00 MYND/Gunnar V. Andrésson Ekkert eftirlit er með því hverjir kaupa vinnuvélaolíu og í hvaða tilgangi en slík olía er rúmlega 43% ódýrari en dieselolían. Yfir 18 sölustaðir á höfuðborgarsvæðinu selja slíka olíu í sjálfsölum sínum. Eftir að þungaskatturinn var færður af bifreiðum og yfir á dieselolíuverð hafa verið einvher brögð að því að menn kaupi vinnuvélaolíu í stað diesel. Vinnuvélaolía er lituð dieselolía en er að öðru leyti nákvæmlega sama olían og því hentug bæði á vinnuvélar og dieselolíu bíla.Litaða olían er mun ódýrari en sú ólitaða og er verðmunurinn allt að 45 % á lítra. Það þýðir að ef það kostar fimm þúsund krónur að fylla bílinn af diesel olíu þá kostar sama magn aðeins 2843 krónur ef keypt er vinnuvélaolían. Ástæðan fyrir þessum verðmun er sú að vinnuvélar eiga ekki að greiða þungaskatt þar sem þær nota ekki þjóðvegi landsins og því er verðið á þeirri olíu verð án þungaskattsins. Óprúttnir náungar geta því sparað fleiri tugi þúsunda í olíukaup með slíku svindli.Það er ekki erfitt að nálgast vinnuvélaolíu. Þú bara ferð í næsta bensínsjálfssala, setur kortið í og dælir.Vegagerðin og lögreglan á suð-vesturhorni landsins hafa verið að fylgjast með því hvort brögð séu að því að menn noti vinnuvélaolíuna á óviðeigandi hátt. Þrír hafa verið teknir fyrir slíkt hátterni og var mál þeirra sent til skattrannsóknarstjóra og bíða menn nú spenntir eftir að sjá hver viðurlögin við þessu broti eru. Fréttir Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
Ekkert eftirlit er með því hverjir kaupa vinnuvélaolíu og í hvaða tilgangi en slík olía er rúmlega 43% ódýrari en dieselolían. Yfir 18 sölustaðir á höfuðborgarsvæðinu selja slíka olíu í sjálfsölum sínum. Eftir að þungaskatturinn var færður af bifreiðum og yfir á dieselolíuverð hafa verið einvher brögð að því að menn kaupi vinnuvélaolíu í stað diesel. Vinnuvélaolía er lituð dieselolía en er að öðru leyti nákvæmlega sama olían og því hentug bæði á vinnuvélar og dieselolíu bíla.Litaða olían er mun ódýrari en sú ólitaða og er verðmunurinn allt að 45 % á lítra. Það þýðir að ef það kostar fimm þúsund krónur að fylla bílinn af diesel olíu þá kostar sama magn aðeins 2843 krónur ef keypt er vinnuvélaolían. Ástæðan fyrir þessum verðmun er sú að vinnuvélar eiga ekki að greiða þungaskatt þar sem þær nota ekki þjóðvegi landsins og því er verðið á þeirri olíu verð án þungaskattsins. Óprúttnir náungar geta því sparað fleiri tugi þúsunda í olíukaup með slíku svindli.Það er ekki erfitt að nálgast vinnuvélaolíu. Þú bara ferð í næsta bensínsjálfssala, setur kortið í og dælir.Vegagerðin og lögreglan á suð-vesturhorni landsins hafa verið að fylgjast með því hvort brögð séu að því að menn noti vinnuvélaolíuna á óviðeigandi hátt. Þrír hafa verið teknir fyrir slíkt hátterni og var mál þeirra sent til skattrannsóknarstjóra og bíða menn nú spenntir eftir að sjá hver viðurlögin við þessu broti eru.
Fréttir Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira