Innlent

Fundur stendur yfir

Fundur Jaap de Hoop Scheaffer, framkvæmdastjóra Atlandshafsbandalagsins, með Bush Bandaríkjaforseta stendur nú yfir í Hvíta húsinu í Washington.

Varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna er meðal annars á dagskrá á fundinum.

Forsetinn og framkvæmdastjórinn munu einnig fara yfir áætlanir fyrir fund bandalgasins í Riga í Lettlandi í nóvember.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×