Innlent

Nýtt fiskvinnslufyrirtæki Samherja í Grimsby

MYND/Haraldur Jónasson

Nýtt fiskvinnslufyrirtæki í eigu Samherja, mun taka til starfa í Grimsby í Bretlandi á næstunni og á það að heita Ice Fresh Seafood.

Aukast þá enn umsvif íslendinga á Humbersvæðinu í Bretlandi, en talið er að þar búi nú um það bil 200 íslendingar sem hafi fjölda breta í vinnu.

Þannig vinna um þúsund bretar hjá Coldwater í Grimsby og Samskip hafa verið að auka umsvif sín þar, auk þess sem Samherji keypti nýlega útgeraðrfyrirtækið J. Marr.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×