Innlent

Slasaðist í bílveltu

Umferðarslys varð á Kringlumýrarbrautinni, við göngubrúnna í Fossvogi nú síðdegis. Að því er næst verður komist var bifreið ekið á ljósastaur eða brúarstólpasvo hún valt.

Einn var í bílnum og varð að klippa hann út úr honum. Hinn slasaði er kominn á slysadeild en ekki er ljóst hversu alvarleg meiðsli hans eru.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×