14 leikja sigurganga Sacramento rofin 18. mars 2006 14:26 Þrátt fyrir kaldar mótttökur í Indiana þá á Ron Artest ennþá aðdáendur sem sýndu honum það í leiknum í nótt eins og þessi stúlka. Indiana Pacers stöðvaði samfellda 14 leikja sigurgöngu Sacramento Kings með 98-93 sigri í NBA körfuboltanum í nótt. Þetta var fyrsti leikur Ron Artest í Indiana síðan hann heimtaði að fá að fara frá félaginu í haust til Sacramento. Artest fékk kaldar mótttökur frá stuðningsmönnum Indiana og ekki bætti úr skák að hann átti ekkert svo sérstaklega góðan leik með Sacramento en hann skoraði 18 stig í leiknum. Áhorfendur í Indiana púuðu á Artest við kynningu á leikmönnum liðanna fyrir leikinn og fékk hann sömu móttökur í hvert sinn sem hann kom við boltann í leiknum. "Ég trúi ekki öðru en að verði tekið vel á móti Ron og ég hlakka mikið til að sjá hann. Hann er einn allra besti leikmaður sem ég hef þjálfað á ferlinum, en ég get sagt ykkur það að ég hlakka alls ekki til að mæta honum með öðru liði," sagði Rick Carlisle, þjálfari Indiana Pacers fyrir leikinn í gær og ljóst var að hann átti ekki von á því sem kom. Óvænt úrslit urðu einnig í leik næst neðsta liðsins í austurdeildinni, New York og Detroit Pistons sem eru efstir en toppliðið tapaði fyrir New York með tveggja stiga mun, 105-103. Ellefu leikir voru í NBA deildinni í gærkvöld. Cleveland Cavaliers tók á móti Portland Trailblazers. Cleveland hafði tapað þremur leikjum í röð þegar kom að leiknum gegn Portland á heimavelli í gærkvöld. Portland hafði tapað átta leikjum í röð á útivelli. Le Bron James og Drew Gooden áttu stórleik fyrir Cleveland. James skoraði 27 stig en Cleveland var tíu stigum yfir í hálfleik. Drew Gooden skoraði 23 stig og hefur ekki gert betur á tímabilinu. Hann tók auk þess fjortán fráköst. Porltand komst í raun og veru aldrei nálægt Cleveland í síðari hálfleik. Lokatölur 99-84. Þetta var sautjándi ósigur Portland í síðustu tutttugu leikjum. Cleveland er nú í fjórða sæti austurdeildar og er liðið til alls líklegt með einn besta leikmann deildarinnar innanborðs, Le Bron James. Úrslit annarra leikja urðu eftirfarandi; Cleveland - Portland 99-84 Dallas - Washington 104-94 LA Clippers vann Philadelphia 99-89 Memphis - Denver 116-102 New Jersey - LA Lakers 92-89 Orlando - Boston 84-77 San Antonio - Phoenix 108-102 Toronto - Milwaukee 97-96 Utah - Atlanta 111-101 Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Indiana Pacers stöðvaði samfellda 14 leikja sigurgöngu Sacramento Kings með 98-93 sigri í NBA körfuboltanum í nótt. Þetta var fyrsti leikur Ron Artest í Indiana síðan hann heimtaði að fá að fara frá félaginu í haust til Sacramento. Artest fékk kaldar mótttökur frá stuðningsmönnum Indiana og ekki bætti úr skák að hann átti ekkert svo sérstaklega góðan leik með Sacramento en hann skoraði 18 stig í leiknum. Áhorfendur í Indiana púuðu á Artest við kynningu á leikmönnum liðanna fyrir leikinn og fékk hann sömu móttökur í hvert sinn sem hann kom við boltann í leiknum. "Ég trúi ekki öðru en að verði tekið vel á móti Ron og ég hlakka mikið til að sjá hann. Hann er einn allra besti leikmaður sem ég hef þjálfað á ferlinum, en ég get sagt ykkur það að ég hlakka alls ekki til að mæta honum með öðru liði," sagði Rick Carlisle, þjálfari Indiana Pacers fyrir leikinn í gær og ljóst var að hann átti ekki von á því sem kom. Óvænt úrslit urðu einnig í leik næst neðsta liðsins í austurdeildinni, New York og Detroit Pistons sem eru efstir en toppliðið tapaði fyrir New York með tveggja stiga mun, 105-103. Ellefu leikir voru í NBA deildinni í gærkvöld. Cleveland Cavaliers tók á móti Portland Trailblazers. Cleveland hafði tapað þremur leikjum í röð þegar kom að leiknum gegn Portland á heimavelli í gærkvöld. Portland hafði tapað átta leikjum í röð á útivelli. Le Bron James og Drew Gooden áttu stórleik fyrir Cleveland. James skoraði 27 stig en Cleveland var tíu stigum yfir í hálfleik. Drew Gooden skoraði 23 stig og hefur ekki gert betur á tímabilinu. Hann tók auk þess fjortán fráköst. Porltand komst í raun og veru aldrei nálægt Cleveland í síðari hálfleik. Lokatölur 99-84. Þetta var sautjándi ósigur Portland í síðustu tutttugu leikjum. Cleveland er nú í fjórða sæti austurdeildar og er liðið til alls líklegt með einn besta leikmann deildarinnar innanborðs, Le Bron James. Úrslit annarra leikja urðu eftirfarandi; Cleveland - Portland 99-84 Dallas - Washington 104-94 LA Clippers vann Philadelphia 99-89 Memphis - Denver 116-102 New Jersey - LA Lakers 92-89 Orlando - Boston 84-77 San Antonio - Phoenix 108-102 Toronto - Milwaukee 97-96 Utah - Atlanta 111-101
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira