Enn vinnur Miami 17. mars 2006 14:30 Dwayne Wade kláraði Boston í nótt og þykir nú koma sterklega til greina sem verðmætasti leikmaður deildarinnar. Hér tekur hann við góðum ráðum frá félaga sínum Shaquille O´Neal NordicPhotos/GettyImages Miami Heat er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni þessa dagana og í nótt vann liðið 13. leik sinn af síðustu 14 þegar það skellti Boston 107-104. Sigurinn var þó fjarri því að vera sannfærandi, því Miami lenti á tíma 25 stigum undir í fyrri hálfleiknum. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV. Forskotið sem Miami vann upp í leiknum jafnaði NBA metið í vetur, en áður hafði Chicago náð að vinna um 25 stiga forskot í sigri gegn Charlotte. Fátt benti til þess að Miami næði að vinna upp forskot gestanna frá Boston í nótt, því Dwayne Wade var til að mynda aðeins búinn að skora 5 stig þegar 30 mínútur voru liðnar af leiknum. Hann endaði með 30 stig. Miami hefur verið undir í hálfleik í sjö af síðustu átta leikjum sínum, en hefur unnið þá alla nema einn. Paul Pierce skoraði 34 stig fyrir Boston og Wally Szczerbiak skoraði 30 stig. Shaquille O´Neal skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst fyrir Miam og Jason Williams bætti við 21 stigi. Seattle lagði undirmannað lið Philadelphia á heimavelli 102-98. Steven Hunter skoraði 20 stig fyrir Philadelphia og Chris Webber skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst, en Ray Allen skoraði 26 stig fyrir Seattle. Golden State lagði Minnesota 105-97. Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Golden State og Ike Diogu skoraði 21 stig. Ricky Davis skoraði 29 stig fyrir Minnesota og Kevin Garnett skoraði 20 stig og hirti 17 fráköst. Þetta var sjöunda tap Minnesota í röð og hefur liðið valdið gríðarlegum vonbrigðum í vetur. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Miami Heat er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni þessa dagana og í nótt vann liðið 13. leik sinn af síðustu 14 þegar það skellti Boston 107-104. Sigurinn var þó fjarri því að vera sannfærandi, því Miami lenti á tíma 25 stigum undir í fyrri hálfleiknum. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV. Forskotið sem Miami vann upp í leiknum jafnaði NBA metið í vetur, en áður hafði Chicago náð að vinna um 25 stiga forskot í sigri gegn Charlotte. Fátt benti til þess að Miami næði að vinna upp forskot gestanna frá Boston í nótt, því Dwayne Wade var til að mynda aðeins búinn að skora 5 stig þegar 30 mínútur voru liðnar af leiknum. Hann endaði með 30 stig. Miami hefur verið undir í hálfleik í sjö af síðustu átta leikjum sínum, en hefur unnið þá alla nema einn. Paul Pierce skoraði 34 stig fyrir Boston og Wally Szczerbiak skoraði 30 stig. Shaquille O´Neal skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst fyrir Miam og Jason Williams bætti við 21 stigi. Seattle lagði undirmannað lið Philadelphia á heimavelli 102-98. Steven Hunter skoraði 20 stig fyrir Philadelphia og Chris Webber skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst, en Ray Allen skoraði 26 stig fyrir Seattle. Golden State lagði Minnesota 105-97. Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Golden State og Ike Diogu skoraði 21 stig. Ricky Davis skoraði 29 stig fyrir Minnesota og Kevin Garnett skoraði 20 stig og hirti 17 fráköst. Þetta var sjöunda tap Minnesota í röð og hefur liðið valdið gríðarlegum vonbrigðum í vetur.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira