Kemur út sex daga vikunnar í 700-900 þúsund eintökum 16. mars 2006 16:29 Frá Kaupmannahöfn MYND/Pjetur Dagsbrún stefnir að því að hefja útgáfu fríblaðs í Danmörku á þessu ári. Miðað er við að upplag blaðsins verði 700-900 þúsund eintök. Tilkynnt var í dag að Dagsbrún hf. hafi stofnað félagið 365 Media Scandinavia A/S í Danmörku. Stofnun félagsins er sögð marka fyrstu skref Dagsbrúnar, sem er móðurfélag 365 prent- og ljósvakamiðla, í átt að útgáfu fríblaðs í líkingu við Fréttablaðið í Danmörku. Gunnar Smári Egilsson, forstjóri Dagsbrúnar, sagði í samtali við NFS síðdegis þetta vera eðlilegt framhald á þreifingum félagsins við að hasla sér völl á fjölmiðlamarkaði á Norðurlöndum. Hið nýja félag muni svo á næstu tveimur mánuðum þróa viðskiptamódel og vinna að stofnun fyrirtækis utan um dreifikerfi hins nýja dagblaðs, auk undirbúnings að stofnun hins nýja dagblaðs. Gunnar Smári segir að samkvæmt rannsóknum Dagsbrúnar sé ekkert sem segi að útgáfa sambærilegs blaðs og Fréttablaðsins myndi ganga verr í Danmörku en á Íslandi, heldur þvert á móti. Aðspurður um ritstjórnarstefnu blaðsins segir Gunnar Smári að þetta muni ekki vera æsifréttablað, enda slíkt ekki hyggilegt þar sem blaðið sé sett óumbeðið inn um lúguna hjá fólki. Blaðið muni því einnig líkjast Fréttablaðinu hvað ritstjórnarstefnuna varðar. Ætlunin er að blaðið komi út sex daga vikunnar og mun útgáfa þess líklega hefjast með haustinu. Fréttir Innlent Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira
Dagsbrún stefnir að því að hefja útgáfu fríblaðs í Danmörku á þessu ári. Miðað er við að upplag blaðsins verði 700-900 þúsund eintök. Tilkynnt var í dag að Dagsbrún hf. hafi stofnað félagið 365 Media Scandinavia A/S í Danmörku. Stofnun félagsins er sögð marka fyrstu skref Dagsbrúnar, sem er móðurfélag 365 prent- og ljósvakamiðla, í átt að útgáfu fríblaðs í líkingu við Fréttablaðið í Danmörku. Gunnar Smári Egilsson, forstjóri Dagsbrúnar, sagði í samtali við NFS síðdegis þetta vera eðlilegt framhald á þreifingum félagsins við að hasla sér völl á fjölmiðlamarkaði á Norðurlöndum. Hið nýja félag muni svo á næstu tveimur mánuðum þróa viðskiptamódel og vinna að stofnun fyrirtækis utan um dreifikerfi hins nýja dagblaðs, auk undirbúnings að stofnun hins nýja dagblaðs. Gunnar Smári segir að samkvæmt rannsóknum Dagsbrúnar sé ekkert sem segi að útgáfa sambærilegs blaðs og Fréttablaðsins myndi ganga verr í Danmörku en á Íslandi, heldur þvert á móti. Aðspurður um ritstjórnarstefnu blaðsins segir Gunnar Smári að þetta muni ekki vera æsifréttablað, enda slíkt ekki hyggilegt þar sem blaðið sé sett óumbeðið inn um lúguna hjá fólki. Blaðið muni því einnig líkjast Fréttablaðinu hvað ritstjórnarstefnuna varðar. Ætlunin er að blaðið komi út sex daga vikunnar og mun útgáfa þess líklega hefjast með haustinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira