Innlent

Groddalega staðið að brottflutningnum

Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna segja það einstaklega groddalegt hvernig bandarísk stjórnvöld standa að brottflutningi varnarliðsins frá Íslandi. Niðurstaðan hafi þó legið lengi í loftinu. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir tíðindi gærdagsins ekki koma sér á óvart. Ingibjörg segir að ákvörðun Bandaríkjastjórnar komi einfaldlega til af því að íslensk stjórnvöld hafi ekki getað sýnt fram á nauðsyn þess að orrustuþoturnar fjórar yrðu áfram hér á landi. Formaður Vinstri - grænna fagnaði tíðindum gærdagsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×