Innlent

Hannes Hlífar Stefánsson efstur Íslendinga

Alþjólega Reykjavíkurskákmótinu lýkur í dag en efstir fyrir síðustu umferð með sex og hálfan vinning eru norski undradrengurinn Magnus Carlsen, Armeninn Gabriel Sargissian og Indverjinn Pentala Harikrishna.

Efstur Íslendinga er Hannes Hlífar Stefánsson en hann er í fjórða til sjöunda sæti með sex vinninga eftir að hann vann sænska stórmeistarann Tiger Hillarp Persson í gærkvöldi. Síðasta umferð mótsins hefst klukkan eitt í dag í skákhöllinni í Faxafeni og þá mun Harikrishna og Sargissian mætast, Carlsen teflir gegn Ahmed Adly sem er í fjórða til sjöunda sæti og Hannes Hlífar etur kappi við Mamedyarov frá Aserbædjan sem einnig er í fjórða til sjöunda sæti. Það má því búast við mjög spennandi keppni í dag.

Staða efstu manna:

Place Name Feder Rtg Loc Score M-Buch.

1-3 Magnus Carlsen NOR 2625 6.5 31.0

Gabriel Sargissian ARM 2603 6.5 30.0

Pentala Harikrishna IND 2673 6.5 28.0

4-7 Shakhriyar Mamedyarov AZE 2709 6 31.0

Ahmed Adly EGY 2473 6 30.0

Igor-Alexander Nataf FRA 2553 6 29.5

Hannes Stefansson ISL 2585 6 28.0

8-15 Laurent Fressinet FRA 2625 5.5 32.0

Hichem Hamdouchi MAR 2575 5.5 31.0

Pavel Tregubov RUS 2556 5.5 31.0

Sergey Erenburg ISR 2573 5.5 29.0

Throstur Thorhallsson ISL 2455 5.5 29.0

Ivan Sokolov NED 2689 5.5 28.0

Christopher Ward ENG 2475 5.5 26.5

Luis Galego POR 2538 5.5 25.5

16-29 Tiger Hillarp Persson SWE 2548 5 32.5

Milos Pavlovic SCG 2494 5 31.5

Aloyzas Kveinys LTU 2517 5 30.0

Carlos Matamoros ECU 2510 5 28.5

Hedinn Steingrimsson ISL 2439 5 28.0

Mohammed Tissir MAR 2444 5 27.0

Stellan Brynell SWE 2493 5 26.5

Ivan Ivanisevic SCG 2588 5 26.0

Ian Rogers AUS 2547 5 26.0

Jaan Ehlvest EST 2619 5 25.0

Bjorn Thorfinnsson ISL 2337 5 24.5

Magesh Chandran Panchanathan IND 2494 5 23.0

Inna Gaponenko UKR 2437 5 23.0

Bragi Thorfinnsson ISL 2367 5 23.0






Fleiri fréttir

Sjá meira


×