Innlent

Tveggja mánaða skilorðsbundinn dómur

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt rúmlega tvítugan mann í tveggja mánaða skiloðrsbundið fangelsi og til að greiða rúmlega hundrað þúsund krónur í skaðabætur fyrir líkamárás á skemmtistaðnum Nelly's í nóvember 2004 en meintur vitorðsmaður hans í málinu var sýknaður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×