Innlent

Eldur í SR mjöl í Helguvík

Eldur kom upp í mjölkæli í fiskimjölsverksmiðju SR mjöls í Helguvík í á níundatímanum í kvöld. Starfsmenn brugðust fljótt og vel við og náðu að halda eldinum í skefjum þar til brunavarnalið suðurnesja kom á staðinn. greiðlega gekk að slökkva eldinn en ekki er vitað um tjón að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×