Hlutabréf féllu - krónan lækkaði 13. mars 2006 19:13 Hlutabréf í Kauphöll Íslands féllu um nærri fjögur prósent í dag. Þetta er mesta lækkun sem orðið hefur á einum degi hérlendis í eitt og hálft ár. FL-group lækkaði mest eða um 6,7 pósent, en önnur félög sem lækkuðu verulega voru Kaupþing, Dagsbrún, Landsbankinn og Íslandsbanki, sem nú heitir Glitnir. Þegar mesta lækkun síðustu þrjátíu daga er skoðuð sést að þar eru bankarnir í efstu sætum, Straumur-Burðarás, Kaupþing, Íslandsbanki og Landsbankinn en síðan kemur Flaga. Forstjóri Kaupþings-banka telur þessar lækkanir ekki óeðlilegar enda hafi hlutabréf hérlendis hækkað verulega á síðari helmingi síðasta árs og í byrjun þessa. Þróun Úrvalsvísiitölunnar síðastliðna tólf mánuði sýnir að fjárfestar á íslenska markaðnum þurfa ekki að kvarta. Vísitalan fór úr tæplega fjögur þúsund stigum upp í tæplega sjöþúsund þegar hún náði hámarki þann 15. febrúar. Síðan hafa hlutabréf verið að lækka og í dag endaði vísitalan í 5.959, - 56 prósentum hærri en fyrir ári. Gengi krónunnar hélt einnig áfram að lækka í dag og fór niður um tvö prósent og fór bandaríkjadollar í tæpar 72 krónur og evran í 85 krónur. Krónan hefur ekki verið veikari frá því haustið 2004. Erlend fjármálafyrirtæki hafa sent ýmist neikvæðar eða jákvæðar umsagnir um íslensku bankana í dag og um helgina. Fjárfestingarbankinn Morgan Stanley sagði að skuldabréfamarkaðir erlendis hefðu brugðist of hart við neikvæðum fréttum og mælti með kaupum á skuldabréfum Landsbankans og Íslandsbanka en treysti sér ekki til að mæla með kaupum á skuldabréfum Kaupþings. Forstjóri Kaupþings telur stöðu bankanna og umræðu um þá ekki áhyggjuefni fyrir íslenskt efnahagslíf. Hann telur að öfund skýri að einhverju leyti neikvæða gagnrýni frá hinum Norðurlöndunum. Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Hlutabréf í Kauphöll Íslands féllu um nærri fjögur prósent í dag. Þetta er mesta lækkun sem orðið hefur á einum degi hérlendis í eitt og hálft ár. FL-group lækkaði mest eða um 6,7 pósent, en önnur félög sem lækkuðu verulega voru Kaupþing, Dagsbrún, Landsbankinn og Íslandsbanki, sem nú heitir Glitnir. Þegar mesta lækkun síðustu þrjátíu daga er skoðuð sést að þar eru bankarnir í efstu sætum, Straumur-Burðarás, Kaupþing, Íslandsbanki og Landsbankinn en síðan kemur Flaga. Forstjóri Kaupþings-banka telur þessar lækkanir ekki óeðlilegar enda hafi hlutabréf hérlendis hækkað verulega á síðari helmingi síðasta árs og í byrjun þessa. Þróun Úrvalsvísiitölunnar síðastliðna tólf mánuði sýnir að fjárfestar á íslenska markaðnum þurfa ekki að kvarta. Vísitalan fór úr tæplega fjögur þúsund stigum upp í tæplega sjöþúsund þegar hún náði hámarki þann 15. febrúar. Síðan hafa hlutabréf verið að lækka og í dag endaði vísitalan í 5.959, - 56 prósentum hærri en fyrir ári. Gengi krónunnar hélt einnig áfram að lækka í dag og fór niður um tvö prósent og fór bandaríkjadollar í tæpar 72 krónur og evran í 85 krónur. Krónan hefur ekki verið veikari frá því haustið 2004. Erlend fjármálafyrirtæki hafa sent ýmist neikvæðar eða jákvæðar umsagnir um íslensku bankana í dag og um helgina. Fjárfestingarbankinn Morgan Stanley sagði að skuldabréfamarkaðir erlendis hefðu brugðist of hart við neikvæðum fréttum og mælti með kaupum á skuldabréfum Landsbankans og Íslandsbanka en treysti sér ekki til að mæla með kaupum á skuldabréfum Kaupþings. Forstjóri Kaupþings telur stöðu bankanna og umræðu um þá ekki áhyggjuefni fyrir íslenskt efnahagslíf. Hann telur að öfund skýri að einhverju leyti neikvæða gagnrýni frá hinum Norðurlöndunum.
Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira