Áframhaldandi átök um vatnalögin 13. mars 2006 15:20 Bullandi ágreiningur er enn milli stjórnar og stjórnarandstöðu vegna vatnalaganna en fundi iðnaðarnefndar vegna málsins er lokið. Fulltrúi Samfylkingarinnar í nefndinni segir ríkisstjórnina vilja æða fram með málið til að lögfesta víðtækari eignarnámsheimildir sem hún þurfi vegna hinna miklu vatnsflutninga í tengslum við Kárahnúkavirkjun. Iðnaðarnefnd kom saman til fundar klukkan ellefu í morgun til þess að ræða vatnalögin, en til hans var boðað eftir hatrammar deilur um lögin á Alþingi í síðustu viku. Deilt er um hvort kveða eigi skýrt um eignarhald á vatni en því er stjórnarandstaðan andvíg og hefur þess vegna beitt málfþófi á þingi. Lúðvík Bergvinsson, sem sæti á í iðnaðarnefnd fyrir Samfylkinguna, segir fundinn ekki hafa leyst deiluna um vatnalögin. Á honum hafi komið nokkuð skýrt fram að ástæðan fyrir því að málið sé keyrt hart fram sé að eignarnámsheimildir í hinum nýju vatnalögum sé mun víðfemari en í gildandi vatnalögum og hann gefi sér að þær séu forsenda þess að taka eignarnámi lönd sem það þurfi að gera vegna hinna miklu vatnsfvlutnuinga í tengslum við Kárahnjúkavirkjun. Það er því enn bullandi ágreiningur á milli stjórnar og stjórnarandstöðu í málinu. Lúðvík segir ágreininginn snúast um það hvort hér eigi að einkavæða vatn eða fara sömu leið og gert sé innan ESB, að vatn sé ekki gert að verslunarvöru, það sé forsenda lífs. Þingfundur hófst nú klukkan þrjú og þar má búast við hörðum átökum um þessa uppsprettu lífsins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
Bullandi ágreiningur er enn milli stjórnar og stjórnarandstöðu vegna vatnalaganna en fundi iðnaðarnefndar vegna málsins er lokið. Fulltrúi Samfylkingarinnar í nefndinni segir ríkisstjórnina vilja æða fram með málið til að lögfesta víðtækari eignarnámsheimildir sem hún þurfi vegna hinna miklu vatnsflutninga í tengslum við Kárahnúkavirkjun. Iðnaðarnefnd kom saman til fundar klukkan ellefu í morgun til þess að ræða vatnalögin, en til hans var boðað eftir hatrammar deilur um lögin á Alþingi í síðustu viku. Deilt er um hvort kveða eigi skýrt um eignarhald á vatni en því er stjórnarandstaðan andvíg og hefur þess vegna beitt málfþófi á þingi. Lúðvík Bergvinsson, sem sæti á í iðnaðarnefnd fyrir Samfylkinguna, segir fundinn ekki hafa leyst deiluna um vatnalögin. Á honum hafi komið nokkuð skýrt fram að ástæðan fyrir því að málið sé keyrt hart fram sé að eignarnámsheimildir í hinum nýju vatnalögum sé mun víðfemari en í gildandi vatnalögum og hann gefi sér að þær séu forsenda þess að taka eignarnámi lönd sem það þurfi að gera vegna hinna miklu vatnsfvlutnuinga í tengslum við Kárahnjúkavirkjun. Það er því enn bullandi ágreiningur á milli stjórnar og stjórnarandstöðu í málinu. Lúðvík segir ágreininginn snúast um það hvort hér eigi að einkavæða vatn eða fara sömu leið og gert sé innan ESB, að vatn sé ekki gert að verslunarvöru, það sé forsenda lífs. Þingfundur hófst nú klukkan þrjú og þar má búast við hörðum átökum um þessa uppsprettu lífsins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira