Innlent

Merki Glitnis hengt upp á Kirkjusandi

Nýja lógó Glitnis, fyrrum Íslandsbanka
Nýja lógó Glitnis, fyrrum Íslandsbanka
Í morgun var verið að setja nýtt nafn og merki fyrrum Íslandsbanka, nú Glitnis, við Kirkjusand. Glitnir er með 25 útibú víða um land og væntanlega verða þau merkt á næstu dögum. Heimasíða bankans er orðin rauð og þeir sem fara inn á heimabankann sem isb.is eru sendir beint á veffangið glitnir.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×