Valgerður sakar Styrmi um óvild í sinn garð 11. mars 2006 19:18 Iðnaðar- og viðskiptaráðherra sakar ritstjóra Morgunblaðsins um óvild í sinn garð. Hún telur ritstjórann jafnvel eiga erfitt með að eiga eðlileg samskipti við konur án þess að tala niður til þeirra. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, veltir fyrir sér samskiptum sínum og ritstjóra Morgunblaðsins á heimasíðu sinni í dag. Valgerður segir sig og Styrmi Gunnarsson, ritstjóra Morgunblaðsins, oft á tíðum hafa verið ósammála. Hún hafi hitt Styrmi, á skrifstofu hans, fljótlega eftir að hún tók við embætti ráðherra. Þar hafi hún meðal annars gagnrýnt hann fyrir hve nátengdur Sjálfstæðisflokknum hann sé. Valgerður segir Styrmi hafa boðið sér að eiga reglulega með sér fundi en hún hafi afþakkað það. Hún hafi oft síðan tekist á við ritstjórann og að uppskorið árásir af hans hálfu. Valgerður víkur svo að Stakasteinum í Morgunblaðinu í dag þar sem ýjað er að því að hún hafi ekki þekkingu til að fjalla um Evrópumál Þetta segir hún ekki rétt og spyr afhverju þessi óvild blaðsins í hennar garð stafi og spyr hvort Styrmir sé óhæfur til að eiga samkipti við konur án þess að tala niður til þeirra. Hún segist þó hvergi bangin og lýkur pistli sínum á að segja: ,,ég læt þennan karl ekki vaða yfir mig ítrekað með niðurlægjandi ummælum og mun áfram svara fyrir mig þegar ég tel ástæðu til". Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra sakar ritstjóra Morgunblaðsins um óvild í sinn garð. Hún telur ritstjórann jafnvel eiga erfitt með að eiga eðlileg samskipti við konur án þess að tala niður til þeirra. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, veltir fyrir sér samskiptum sínum og ritstjóra Morgunblaðsins á heimasíðu sinni í dag. Valgerður segir sig og Styrmi Gunnarsson, ritstjóra Morgunblaðsins, oft á tíðum hafa verið ósammála. Hún hafi hitt Styrmi, á skrifstofu hans, fljótlega eftir að hún tók við embætti ráðherra. Þar hafi hún meðal annars gagnrýnt hann fyrir hve nátengdur Sjálfstæðisflokknum hann sé. Valgerður segir Styrmi hafa boðið sér að eiga reglulega með sér fundi en hún hafi afþakkað það. Hún hafi oft síðan tekist á við ritstjórann og að uppskorið árásir af hans hálfu. Valgerður víkur svo að Stakasteinum í Morgunblaðinu í dag þar sem ýjað er að því að hún hafi ekki þekkingu til að fjalla um Evrópumál Þetta segir hún ekki rétt og spyr afhverju þessi óvild blaðsins í hennar garð stafi og spyr hvort Styrmir sé óhæfur til að eiga samkipti við konur án þess að tala niður til þeirra. Hún segist þó hvergi bangin og lýkur pistli sínum á að segja: ,,ég læt þennan karl ekki vaða yfir mig ítrekað með niðurlægjandi ummælum og mun áfram svara fyrir mig þegar ég tel ástæðu til".
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira