Innlent

Reynt að smygla 380 kartonum

MYND/Þorvaldur Ö. Kristmundsson

Tollgæslan og lögreglan í Borgarnesi fundu 380 karton af sígarettum um borð í flutningaskipinu Sunnu í Grundartangahöfn í gær. Sex skipverjar játuðu á sig að eiga smyglvarninginn.

Skipið fékk að láta úr höfn í gærkvöldi eftir að Skipaútgerðin Nes, sem gerir Sunnu út, hafði greitt 640 þúsund króna sekt fyrir skipverjana.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×