Innlent

Áhrif jarðakaupa könnuð

Fyrir nokkrum dögum var auglýst eftir jörðum til kaups, til rjúpnaveiða.
Fyrir nokkrum dögum var auglýst eftir jörðum til kaups, til rjúpnaveiða. MYND/Kristján J. Kristjánsson

Búnaðarþing samþykkti í gær tillögu um að kannað verði hvaða áhrif uppkaup auðmanna á jörðum vítt og breitt um landið kunni að hafa á stöðu landbúnaðarins.

Fram kom á þinginu að einstakir auðmenn eða lögaðillar hafi safnað jafnvel tugum jarða á hendur sínar, jafnvel einungis til frístundaiðkana og nýjasta dæmið sé að fyrir nokkrum dögum var auglýst eftir jörðum til kaups, til rjúpnaveiða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×