Innlent

Verðlaun í ljóðasamkeppni

Edda útgáfa og  Rithöfundasamband Íslands hafa í tengslum við Vetrarhátíð í Reykjavík veitt átta fimmtu bekkingum verðlaun í ljóðasamkeppni sem haldin. Vinningshafarnir eru:

Hekla Geirdal Arnardóttir, 5.SÓ Borgaskóla, fyrir ljóðið Ísbjörninn flýgur

Andrea Björk Pétursdóttir, 5.BG Hlíðaskóla, fyrir ljóðið Refurinn

Birna Rós Gísladóttir, 5.SÓ Borgaskóla, fyrir ljóðið Hreindýrið litla

Emil Hilmuson, 5.HG Borgaskóla, fyrir ljóðið Vetur

Selma Skúladóttir, 5.ÁA Foldaskóla, fyrir ljóðið Nagmúsin

Páll Ársæll Hafstað, 5.HÞ, Vogaskóla, fyrir ljóðið Selurinn

Viktor Freyr Ólafsson og Viktor Ásgeirsson, 5.A Víkurskóla, fyrir ljóðið Ísbjörn

Björn Víkingur Þórðarson, 5.A Víkurskóla, fyrir ljóðið Tignarlegur bangsi




Fleiri fréttir

Sjá meira


×