Innlent

Verðbólgan áfram yfir þolmörkum

Verðbólgan mun áfram vera yfir efri þolmörkum og mælast 4,2 prósent ef verðbólguspá Íslandsbanka mun ganga eftir. Þetta verður þá 23 mánuðurinn í röð þar sem verðbólgan er umfram markmið Seðlabankans en verðbólgumarkmið hans er 2,5 prósent. Þá mun vísitala neysluverðs hækka um 0,9 prósent ef spáin gengur eftir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×