Innlent

Bensínlítrinn hækkar hjá Esso og Olís

MYND/GVA

Olíufélögin Esso og Olís hækkuðu bensínlítrann um tvær og fimmtíu í gær og er hann nú kominn í tæpar 112 krónur í sjálfsafgreiðslu og díselolían er krónu ódýrari. Þetta er nokkuð snörp hækkun eftir þrjár verðlækkanir að undanförnu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×