Innlent

Bolla, bolla, bolla!

Bolludagurinn er í dag. Að gæða sér á bollum og öðru góðgæti á þessum mánudegi í föstuinngangi er siður sem barst hingað til lands seint á nítjándu öld frá Danmörku og hefur haldist hér æ síðan. Nafnið á deginum er þó alíslenskt og er fyrst notað rétt eftir aldarmótin nítjánhundruð. Langflestir Íslendingar gæða sér á bollum í dag og nú er úrvalið orðið meira en áður og bollutegundirnar sem bakarar bjóða uppá og mikið er að gera hjá þeim á þessum góðgætisdegi






Fleiri fréttir

Sjá meira


×