Innlent

Opnaði nýtt sendiráð á Indlandi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnaði í dag nýtt sendiráð Íslands á Indlandi. Hún er þar í opinberri heimsókn sem staðgengill Geirs H. Haarde utanríkisráðherra.

Sendiráðið er í Nýju Delhi og verða meginverkefni þess að vinna að auknum viðskiptum landanna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×