Innlent

Vigdís Finnbogadóttir merkasti núlifandi Íslendingurinn

Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, er merkasti núlifandi Íslendingurinn að mati lesenda Fréttablaðsins.
Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, er merkasti núlifandi Íslendingurinn að mati lesenda Fréttablaðsins. MYND/Gunnar V. Andrésson

Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, er merkasti núlifandi Íslendingurinn samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Hún hlaut 29% tilnefninga en næstur kom Davíð Oddsson, Seðlabankastjóri og fyrrum forsætisráðherra, með 13%.

Í þriðja til fimmta sæti voru söngkonan Björk, knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen og Ólafur Ragnar Grímsson forseti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×