Innlent

Víðast góð færð

Góð færð er víðast hvar um landið en þó eru hálkublettir á nokkrum stöðum. Vegfarendur sem eiga leið um Hellisheiði, Þrengsli og Vatnaleið ættu að vara sig á hálkublettum og sömu sögu er að segja á Hrafnseyrarheiði, í Vatnsskarði, á Öxnadalsheiði og í Víkurskarði og Oddskarði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×