Ellefu ára fangelsi fyrir morð 23. febrúar 2006 21:04 MYND/Heiða Helgadóttir Magnús Einarsson var í dag dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir að bana konunni sinni á heimili þeirra í Kópavogi í nóvember árið 2004. Hæstiréttur þyngdi fangelsisdóm héraðsdóms yfir Magnúsi um tvö ár. Magnús var ákærður fyrir að bregða þvottasnúru um háls Sæunnar á heimili þeirra í Hamraborg í Kópavogi og þrengja síðan að þannig að hún lést af völdum kyrkingar. Börn þeirra tvö voru sofandi í íbúðinni á sama tíma. Magnús játaði að hafa banað konu sinni, en afbrýðisemi vegna framhjálds konu hans hafi valdið því að hann missti stjórn á sér. Í dómi Hæstaréttar segir að Magnús hafi sagt sjálfur til brots síns og samkvæmt gögnum málsins sýnt iðrun. Hann sé einn til frásagnar um hvað hafi farið þeim hjónum á milli umrædda nótt. Héraðsdómur hafi metið þá frásögn í höfuðdráttum trúverðuga og endurskoðaði Hæstiréttur ekki það mat. Þegar kom að því að ákveða refsingu leit Hæstiréttur til 1.mgr. 70. greinar hegningarlaga sem segir að taka skuli til greina hversu mikilvægt það er sem brotið hefur beinst að og segir dómurinn að ekki verði framhjá því litið hversu alvarlegt brotið sé. Þrátt fyrir það megi miða til refsilækkunar að Magnús hafi greint frá brotinu og hann hafi sýnt iðrun. Eins megi ætla, miðað við geðrannsókn sem gerð var á Magnúsi að andlegt ástand hans fyrir og eftir verknaðinn atburðarrásina og hafi afbrýðisemi og niðurlæging orðið til þess að innibyrgð reiði hans hafi brotist út. Hæstiréttur mat því hæfilega refsingu 11 ár. Hann staðfesti ákvörðun héraðsdóms um bætur, en Magnús Einarsson var dæmdur til að greiða börnum sínum og foreldrum Sæunnar rúmar 13 milljónir króna í bætur. Fréttir Innlent Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Magnús Einarsson var í dag dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir að bana konunni sinni á heimili þeirra í Kópavogi í nóvember árið 2004. Hæstiréttur þyngdi fangelsisdóm héraðsdóms yfir Magnúsi um tvö ár. Magnús var ákærður fyrir að bregða þvottasnúru um háls Sæunnar á heimili þeirra í Hamraborg í Kópavogi og þrengja síðan að þannig að hún lést af völdum kyrkingar. Börn þeirra tvö voru sofandi í íbúðinni á sama tíma. Magnús játaði að hafa banað konu sinni, en afbrýðisemi vegna framhjálds konu hans hafi valdið því að hann missti stjórn á sér. Í dómi Hæstaréttar segir að Magnús hafi sagt sjálfur til brots síns og samkvæmt gögnum málsins sýnt iðrun. Hann sé einn til frásagnar um hvað hafi farið þeim hjónum á milli umrædda nótt. Héraðsdómur hafi metið þá frásögn í höfuðdráttum trúverðuga og endurskoðaði Hæstiréttur ekki það mat. Þegar kom að því að ákveða refsingu leit Hæstiréttur til 1.mgr. 70. greinar hegningarlaga sem segir að taka skuli til greina hversu mikilvægt það er sem brotið hefur beinst að og segir dómurinn að ekki verði framhjá því litið hversu alvarlegt brotið sé. Þrátt fyrir það megi miða til refsilækkunar að Magnús hafi greint frá brotinu og hann hafi sýnt iðrun. Eins megi ætla, miðað við geðrannsókn sem gerð var á Magnúsi að andlegt ástand hans fyrir og eftir verknaðinn atburðarrásina og hafi afbrýðisemi og niðurlæging orðið til þess að innibyrgð reiði hans hafi brotist út. Hæstiréttur mat því hæfilega refsingu 11 ár. Hann staðfesti ákvörðun héraðsdóms um bætur, en Magnús Einarsson var dæmdur til að greiða börnum sínum og foreldrum Sæunnar rúmar 13 milljónir króna í bætur.
Fréttir Innlent Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira